Vormót HSK í frjálsum

Vormót HSK í frjálsum

Vormót HSK í frjálsum

6. júní 2002 kl. 19:30

Vormót HSK í frjálsíþróttum verður haldið á íþróttavellinum á Laugarvatni fimmtudaginn 6. júní nk. og hefst kl. 19:30.

Skráning berist til hsk@hsk.is

fyrir kl. 18:00 þriðjudaginn 4. júní

Þátttökugjald er 500 kr. á skráð nafn í grein og greiðist áður en keppni hefst.

Rafmagnstímataka verður á mótinu

Búningsaðstaða er í íþróttahúsinu á staðnum.

Tímaseðill mótsins er sem hér segir:

Tími Greinar

19:30 100 m hlaup kvenna

19:30 Þrístökk karla

19:30 Kúluvarp kvenna

19:50 100 m hlaup karla

20:15 Þrístökk kvenna

20.15 Spjótkast karla

20:20 400 m hlaup kvenna

20:40 400 m hlaup karla

21:00 1.500 m hlaup kvenna

21:15 1.500 m hlaup karla

21:30 Mótsslit

Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu HSK í síma 482 1189, netfang Héraðssambandsins Skarphéðins er hsk@hsk.is

Frjálsíþróttamenn fjölmennum á Laugarvatn !

Aðrar fréttir