Vormót ÍR.

Vormót ÍR.

Daníel Smári Guðmundsson sigraði í Kaldalshlaupinu (3 km) á 9:13.27 mín

Snorri Patursson hljóp á 10:21.36 í Kaldalshlaupinu

Eygerður Inga Hafþórsdóttir bætti sig í 800 m er hún hljóp á 2:17.96 mín en sýnir að hún verður sterká hlaupagbrautinni í ár í 800 m !!!

Hilda Guðný Svavarsdóttir sigraði í þrístökkinu stökk 11.10 m

Halla Heimisdóttir sigraði í kringlukasti kastaði 41.37 m

María Kristbjörg Lúðvíksdóttir setti enn Hafnarfjarðarmet í sleggjukasti en hún kastaði nú 42.20 m og var aðeins 34 cm á eftir Guðleifu Harðardóttir Íslandsmetshafa

Bjarni Þór Traustason hljóp 100 m á 11.04 sek (ath allir tímar í 100 löglegir)

Sveinn Þórarinsson hljóp 100 m á 11.17 sek

Kristinn Torfason hljóp 100 m á 11.87 sek

Gunnar Bergmann hljóp 100 m á 12.00 sek

Ólafur Sveinn Traustason sigraði í 400 m á 51.79 sek

Daði Rúnar Jónsson varð fjórði í 400 m á 52.75 sek

Fannar Gíslason hljóp 400 m á 53.49 sek

Óðinn Björn Þorsteinsson varð annar í kúluvarpi kastaði 15.03 m

Bergur Ingi Pétursson kastaði kúlunni 12.52 m

Drengjasveit FH hljóp 4×100 m á 45.49 sek

Aðrar fréttir