Yngra árið einnig Íslandsmeistarar í 5.fl

Yngra árið einnig Íslandsmeistarar í 5.fl

Yngra ár 5. flokks FH í handbolta gerði góða ferð
til Húsavíkur um helgina.  Strákarnir unnu mótið og enduðu þar með sem
Íslandsmeistarar í vetur og fóru í gegnum veturinn án þess að tapa einu
stigi.  Frábær árangur það.  Stelpurnar gerðu einnig vel og náðu öðru
sæti og jafnframt öðru sæti á Íslandsmótinu.  Framtíðin er því sannarlega
björt hjá FH-ingum í handboltanum.

Aðrar fréttir