Hlynur Eiríksson

FLOKKUR

Afreksþjálfari / Aðstoðarþjálfari mfl.kvk

ÞJÁLFARAGRÁÐA

UEFA-A / UEFA YOUTH ELITE

Sími

8225201

Ég er fæddur á Neskaupstað árið 1969. Ólst upp í Hafnarfirði og hóf þjálfun í FH árið 1985 og hef þjálfað alla tíð síðan hjá mismunandi félögum. Kom til baka í uppeldisklúbbinn árið 2017, þar sem ég hef sinnt afreksþjálfun.

Aðrir þjálfarar