Viggó Davíð Briem

FLOKKUR

6.flokkur karla

ÞJÁLFARAGRÁÐA

UEFA-B

Sími

6952430

Fæddur 21.júní 1982 í Reykavík. Er Víkingur í húð og hár og hóf að þjálfa þar fyrst árið 1995 en fékk mitt fyrsta aðalþjálfaraverkefni þar árið 2000. Hef komið að þjálfun flestra aldursflokka á þessum árum og er núna á 20 ári sem 6.flokksþjálfari.

Ég kom fyrst í FH árið 2008 og þjálfaði þá 2. og 4.flokk. Fór heim í Víkina í 3 ár síðan þá en kom aftur í Kaplakrika 2016. Er á mínu 11 ári hjá Fimleikafélaginu.
Með þjálfun starfa ég sem íþróttakennari við Lækjarskóla í Hafnarfirð

Aðrir þjálfarar