3. mótið í Coca-Cola mótaröðinni

3. mótið í Coca-Cola mótaröðinni

Coca-Cola mótaröðin er stigakeppni og verða haldin fimm mót. Reiknast fjögur bestu mót einstaklings til stiga óháð greinum og stigin reiknuð samkvæmt ungversku stigakeppninni.Stigahæstu karlar og konur fá mjög vegleg verðlaun.

Stigagreinar FRÍ og Aquarius eru:

Karlar: 400 m hl.,3000 m hl.,spjótkast og þrístökk

konur: 200 m hl.,800 m hl., kúluvarp og hástökk.

Vífilfell og SS gefa keppendum, starfsmönnum og áhorfendum grillaðar pylsur, Coke og Aqvarius að drekka.

Tímaseðill

Kl: 13:30 kúluvarp konur, þrístökk konur

Kl. 13:50 110 m grind karlar, hástökk konur

Kl: 14:00 kringlukast karlar, langstökk karla

kl: 14:10 400 m grind karlar

Kl: 14:20 400 m hlaup konur

Kl: 14:30 400 m hl. karlar, kringlukast konur, stangarstökk konur

Kl: 14:40 100 m hlaup karlar, þrístökk karlar

Kl: 14:55 100 m hlaup konur

Kl: 15:00 spjótkast karlar

Kl: 15:15 3000 m hindrun karlar

Kl: 15:30 800 m hlaup karlar, spjótkast konur

Kl. 15:40 800 m hl konur

KL. 15:50 3000 m hlaup karlar

Kl: 16:05 200 m hlaup karlar

Kl: 16:15 200 m hlaup konur

Aðrar fréttir