80 ára afmælishóf FH-SKYLDUMÆTING

80 ára afmælishóf FH-SKYLDUMÆTING

  Þann 15. október verður Fimleikafélag Hafnarfjarðar 80 ára.  Í tilefni stórafmælisins verður afmælishátíð!

15. okt. býður Aðalstjórn öllum í kaffi frá kl. 17.00
16. okt. verður Unglingadiskó með Páli Óskari.
17. okt. verður hátíðarkvöldverður og Buff spilar fyrir dansi!

Ætlar þú að mæta???

 

Sjá fleiri upplýsingar fyrir neðan og látið þetta ganga til allra Hafnfirðinga!

 

Húsið opnar kl. 19.00 og þá verður boðið upp á fordrykk. 

Borðhald hefst STUNDVÍSLEGA kl. 20.00 en Kokkarnir verða með veisluhlaðborð sem kostar 4.900 krónur(með ballinu).

Dansleikurinn hefst kl. 23.00 og mun Buff stíga strax á sviðið, en það kostar 2.000 krónur á ballið.

Miðasala er á Súfistanum, upp í Kaplakrika og einnig við dyrnar á ballinu.

Aðrar fréttir