Aðalfundur handknattleiksdeildar FH – ný staðsetning!

Aðalfundur handknattleiksdeildar FH – ný staðsetning!

Aðalfundur handknattleiksdeildar verður haldinn miðvikudaginn 7.
október kl. 20:00 en hefur verið færður úr Kaplakrika yfir í 
Flensborgarskólann en það húsnæði er talið henta betur þeim töluverða
fjölda sem ætlar að mæta. Venjuleg aðalfundarstörf.

Jafnframt verður kynning á fjárhagsstöðu deildarinnar og skipulagi
stjórnar, auk þess sem farið verður yfir veturinn framundan. Léttar
veitingar verða í boði.

Stjórn handknattleiksdeildar hvetur alla FH-inga til að fjölmenna á fundinn.

Aðrar fréttir