Æfingaferð til Vilamoure

Æfingaferð til Vilamoure

Farið verður á föstudaginn 22. mars og ættu allir sem fara að hafa fengið nánari upplýsingar í hendurnar. Ef ekki þá verður það á næstu dögum.

Hér að neðan eru svo upplýsingar fyrir foreldra og forráðamenn þar sem fram koma ferðatilhögun, hótel, nöfn fararstjóra og hvernig megi hafa samband ef eitthvað kemur upp á

Þjálfarar og fararstjórar

Eggert og Heiða

Hægt verður að ná sambandi við hópinn í síma 862-1512

Brottför og koma

22/3 – 1/4 athletics to Hotel Rio Vilamoura 30 pax

Dept. and arrv. times:

22/3 FI940 KEFFAO 17:30-21:40

01/4 FI941 FAOKEF 23:40-03:00

Bustransfer + 1 minibus at Vilamoura

Hótelið sem gist er á.

RIO Aparthotel ***

RUa de França, lote 80

8125 Vilamoura

Tlf/fax – 289380628

Aðrar fréttir