Bjarki Már og Kristján Gauti voru fastamenn í U-17

Bjarki Már og Kristján Gauti voru fastamenn í U-17

Í sumar léku þeir á Norðurlandamótinu í Noregi þar sem íslenska liðið hafnaði í fjórða sæti.
Í haust voru þeir félagar svo aftur í eldlínunni með landsliðinu í undankeppni Evrópumótsins í Wales þar sem Ísland var í riðli með heimamönnum, Bosníu og Rússum. Íslenska liðið lenti í þriðja sæti riðilsins.

Strákarnir stóðu sig feykilega vel og voru lykilmenn í íslenska liðinu. Vonandi verður framhald á hjá þessum efnilegu leikmönnum.

Aðrar fréttir