Blaðamannafundur í Kaplakrika.

Knattspyrnudeild FH hefur boðað til blaðamannafundar í dag kl 17:30 í Kaplakrika vegna ráðningu nýs þjálfara meistaraflokks karla. Það verður heitt á könnunni hérna í Krikanum og er öllum velkomið að mæta og hitta nýjan þjálfara. #ViðerumFH

Aðrar fréttir