Böddi skrifaði í dag undir nýjan samning við FH

Böðvar Böðvarsson skrifaði í dag undir nýjan samning við FH sem gildir út keppnistímabilið 2018. Þetta er sannarlega góð jólagjöf fyrir okkur FH-inga sem væntum mikils af Bödda í framtíðinni.

Aðrar fréttir