Borgunarbikar: FH – Valur mfl.kvk

Leikur í 16 liða úrslitum Borgunarbikarsins
Hamborgarar á grillinu. Toppfótbolti og skemmtun.

Miðaverð:
1.500 kr. fyrir 17 ára og eldri
Frítt fyrir yngri en 17 ára.

FH og Valur hafa sammælst um það að allur ágóðinn af miðasölu vegna leiksins renni í styrktarsjóð Samiru Suleman, leikmanns Víkings Ólafsvíkur. Hún greindist nýverið með alvarlegan sjúkdóm og vilja bæði lið með þessu móti styðja við bakið á henni og Víkingi Ólafsvík í þessum erfiðu veikindum.

Aðrar fréttir