Einar Örn Harðarson skrifar undir samning

Einar Örn Harðarson skrifaði í dag undir sinn fyrsta samning við FH, en samningurinn er út keppnistímabilið 2019. Einar Örn er fæddur árið 2001 varnar- og miðjumaður. Einar Örn er efnilegur leikmaður sem FH bindur vonir við í framtíðinni.

 

18121158_10154498731880814_7429981697048175873_o

Aðrar fréttir