Esport æfingar FH hefjast 1. október!

Í boði verða æfingar í leikjunum Fortnite og Counter-Strike:Global Offensive.
Æfingataflan er komin inn á www.fh.is en þar eru allar helstu upplýsingar um námskeiðin. Hægt er að nýta Frístundastyrkinn til niðurgreiðslu á æfingagjöldum.

Fyrstu vikuna (30 – 4. Október) verður opin æfingavika og hvetjum við börn og unglinga til að mæta og kynna sér starfið og prufa.
Einnig hvetjum við alla til að skoða facebook síðu rafíþróttadeildar FH en hún ber heitið “FH Esports” á Facebook til að fylgjast með stöðu mála og uppfærslum.

 

mánudagur-CSGO 13-15 ára 16:00-18:00 16+ 18:30-20:30
þriðjudagur-Fortnite 9-11 ára 15:00-17:00 12-15 ára 17:30-19:30
miðvikudagur-Fortnite 12-15ára 15:00-17:00 16+ 17:30-19:30
fimmtudagur-CSGO 13-15 ára 16:00-18:00 16+ 18:30-20:30
föstudagur-Fortnite 9-11 ára 16:30-18:30 16+ 19:00-21:00
laugardagur-CSGO 13-15 ára 10:00-12:00 16+ 12:30-14:30

Aðrar fréttir