Evrópubikarkeppnin á Kýpur

Evrópubikarkeppnin á Kýpur

Silja Úlfarsdóttir sigraði í 400 m hlaupi á 53.98 sek og varð þriðja í 200 m á 24.19 sek í mótvindi en báðir árangrarnir eur ný Íslenskt unglingarmet. Og að auki þá er tíminn í 400 m undir lágmarkinu í EM-22 ára og yngri.

Þórey Edda Elísdóttir sigraði í stangarstökki stökk 4.00 m.

Guðmundur Karlsson varð þriðji í Sleggjukasti kastaði 61.28 m en það er besti árangurinn í ár í sleggju.

Björgvin Víkingsson varð fimmti í 400 m grind á 53.71 sek.

Birna Björnsdóttir varð sjötta í 800 m hlaupi á 2:15.17 mín sem er hennar besti tími í ár.

Daði Rúnar Jónsson varð sjötti í 800 m á 1:54.48 mín.

Halla Heimisdóttir varð sjötta í kringlukasti kastaði 37.31 m.

Óðinn B Þorsteinsson varð sjötti í kringlukasti kastaði 49.64 m og sjöundi í kúluvarpi kastaði 15.11 m.

Sveinn Þórarinsson varð sjöundi í 400 m á 49.51 sek, sem er hans besti tími í 400 í ár.

Íris Svavarsdóttir varð sjötta í hástökki stökk 1.60 m.

Bjarni Þór Traustason varð sjötti i 200 m á 22.62 sek.

Hilda Guðný Svavarsdóttir varð áttunda í sinni fyrstu landskeppni í þrístökki stökk 11.25 m.

Bjarni Þór Traustason og Sveinn Þórarinsson voru í 4×100 m boðhlaupinu sem varð í sjöunda sæti á 41.92 sek.

Silja Úlfarsdóttir var í 4×100 m boðhlaupi kvenna sem varð þriðja á 46.84 sek

Silja Úlfarsdóttir var í 4×400 m boðhlaupi kvenna sem varð sjötta á 3:49.35 mín.

Sveinn Þórarinsson og Björgvin Víkingsson voru í 4×400 m boðhlaupinum er varð sjötta á 3:16.5 mín

Aðrar fréttir