
FH 80 ára í dag
Fimleikafélag Hafnarfjarðar er 80 ára í dag. FHingum nær og fjær er óskað til hamingju með daginn og farsældar á komandi árum.
FH.is minnir FHinga á frábæra afmælishátíð sem hefst kl 17 í dag og er fram á rauða laugardags-nótt!
Dagskráin er sem hér segir:
Afmælishátíð 15. – 17. október
Fimmtudagur
Kl. 17:00 Afmæliskaffi í boði Aðalstjórnar FH
Kl. 18:30 Grillaðir hamborgarar á sanngjörnu verði.
Kl. 18:45 Sigurjón Brink tekur lagið
Kl. 19:20 Ávarp formanns FH
Kl. 19:25 Kynning leikmanna, LJÓSASHOW
KL. 19:30 Stórleikur FH-Vals – frítt á leikinn í boði Rio Tinto Alcan
Í hálfleik verður boðið uppá „Bónus-skotið“. MATARKÖRFUR í verðlaun.
Föstudagur
Diskótek fyrir ungmenni – Páll Óskar heldur uppi fjörinu frá kl 20 – 23:30
– kostar 1.000 krónur . Góð gæsla og og fríar rútur í hverfi Hafnarfjarðar kl. 23.30.
Laugardagur
Hátíðarkvöldverður og dansleikur – verð 4.900 kr
Veislustjórn í höndum fréttamannsins Jóhönnu Vigdísar Hjaltadóttur
Ræðumaður kvöldsins verð