FH áfram í Bikarnum!

FH áfram í Bikarnum!

   
37-31

FH var rétt í þessu að sigra lið Akureyrar, 37-31 eftir að staðan hafði
verið 16-19 Akureyringum í vil. FH komst svo yfir með frábærum
viðsnúningi í seinni hálfleik, úr stöðunni 16-20 fyrir Akureyri í
23-21, fyrir FH. Frábær sigur og FH batt því enda á sigurgöngu
Akureyrarmanna en þeir voru áður taplausir í 6 leikjum í röð í öllum
keppnum.

Ítarlegri umfjöllun síðar…

Aðrar fréttir