
FH – Fram (N1 deild karla í handbolta)
Þriðji heimaleikur vetrarins í N1 deild karla.
Kaplakrika fimmtudaginn 4. nóvember kl. 19:30
Húsið opnar 18:30 þar sem Steinar Stephensen og Óli liðsstjóri ,
taka vel á móti öllum fhingum og stuðningsmönnum Fram með eldheitum
hamborgurum beint af grillinu í samstarfi við KjötKompaní og Hunt’s.
Engin eldamennska heima, bara borgarar og brjáluð stemmning í Kaplakrika.
Birna og Alex Birgir töfra fram seiðandi grill stemningu með titrandi tónaflóði.
Mætum á völlinn og skemmtum okkur saman.