
FH – Grindavík laugardaginn kl 12:!5
Mótherji: Grindavík
Hvar: Kaplakrikavöllur
Hvenær: Laugardaginn 7.júlí
Klukkan: 12:15
Næsti leikur meistaraflokkur karla er á laugardaginn kl 12:15 gegn Grindavík í Kaplakrika. Þetta er heldur betur stór leikur og mikilvægt að fá sem flesta FHinga á völlinn til að styðja við bakið á strákunum. Allir á völlinn og áfram FH! #ViðerumFH
Síminn Pay
Borgaðu með Pay og slepptu við röðina.
FH – Radio
Okkar menn í FH – Radio verða að sjálfsögðu á vellinum á laugardaginn þegar FH mætir Grindavík.
Slóð á útsendinguna er á facebook síðu FHingar.net og að sjálfsögðu í FH – appinu ( FH Hafnarfjörður )