FH-Haukar | Brunch fyrir leik

FH-Haukar | Brunch fyrir leik

Meistaraflokkur kvenna í handbolta er að selja miða á veglegt brunch sem verður fyrir leik liðsins gegn Haukum þann 15. mars í Kaplakrika.

Brunchið hefst kl. 11:30

Leikurinn hefst kl. 13:30

Aðeins kostar 2.500 krónur fyrir fullorðna og 500 krónur fyrir börn. 

Miðinn gildir einnig á leikinn.

Matseðillinn er ekki af verri endanum:

Matseðill:

Omilettur
Pönnukökur og síróp
Beikon
Skinka
Bakaðar Baunir
Ostur
Grillaðir cherry tómatar
Melónur, epli og appelsínur

Marineraður Kjúklingur
Salat
Kartöflur

Blandað brauð

Sérbökuð Vínarbrauð
Eftiréttir í glösum

Kaffi
Ávaxtasafi

 

Hægt er að ná sér í miða með því að hafa samband við Birnu Írisi; birna@point.is, s.866-8889

Aðrar fréttir