FH ingar fengu viðurkenningar á Uppskeruhátíð FRÍ

FH ingar fengu viðurkenningar á Uppskeruhátíð FRÍ

Frjálsíþróttmaður ársins
2005:Þórey Edda Elísdóttir FH.* Þórey Edda stökk 4.50 metra á móti í
Þýskalandi í júní og er í13.sæti á heimslistanum með þann árangur og 7.
sæti á Evrópulistanum. Þá náði hún 2. sæti á Grand Prix móti í Madríd í
júlí og 3. sæti á Grand Prix móti í Lausanne í júlí.


Þórey
Eddu var boðið á Lokastigamót Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins íMónakó,
þar sem hún varð í 8. sæti.Jónsbikarinn (fyrir besta afrek í
spretthlaupum):Silja Úlfarsdóttir FH.* Silja hjóp 200m hlaup á 24.15
sek. á móti í Ames í Bandaríkjunum ímars, en sá árangur gefur 1066 stig
skv. stigatöflu IAAF.Poweradebikarinn (fyrir mestu
framfarir):Ragnheiður Anna Þórsdóttir FH.* Á árinu 2005 bætti hún sig
m.a. með 600 g kringlu úr 41,03 m í 55,24m. Með 1 kg kringlu bætti hún
sig úr 35,59 m í 45,83 metra.


Þá fékk Björn Margeirsson FH afhentan farand bikar fyrir sigur í 800m hlaupi á Meistaramóti Íslands í sumar.(fengið frá fri.is)


www.frjalsar.is

Aðrar fréttir