FH-ingar í yngri landsliðum

Þjálfarar yngri landsliða Íslands hafa valið stúlkur og drengi til að taka þátt í landsliðsverkefnum núna í mars.
Eftirfarandi leikmenn úr FH hafa verið valdir í verkefnin:

U-21 karla
– Einar Bragi Aðalsteinsson

Landsliðsþjálfarar: Einar Andri Einarsson og Róbert Gunnarsson

U-19 karla
– Andri Clausen
– Atli Steinn Arnarsson
– Kristján Rafn Oddsson

Landsliðsþjálfarar: Heimir Ríkharðsson og Einar Jónsson

U-17 kvenna
– Gyða Kristín Ásgeirsdóttir

Landsliðsþjálfarar: Rakel Dögg Bragadóttir og Sigurjón Friðbjörn Björnsson

U-17 karla
– Þórir Ingi Þorsteinsson

Landsliðsþjálfarar: Heimir Örn Árnason og Stefán Árnason

U-16 kvenna
– Eva Gísladóttir

Landsliðsþjálfarar: Hrafnhildur Ósk Skúladóttir og Anna Úrsúla Guðmundsdóttir

U-16 karla
– Garðar Ingi Sindrason

Landsliðsþjálfarar: Haraldur Þorvarðarson og Ásbjörn Friðriksson

U-15 kvenna
– Dagný Þorgilsdóttir
– Embla Björg Ingólfsdóttir
– Stefanía Heimisdóttir

Landsliðsþjálfarar: Díana Guðjónsdóttir og Jón Brynjar Björnsson

U-15 karla
– Almar Andri Arnarsson
– Jóhannes Andri Hannesson
– Ómar Darri Sigurgeirsson

Landsliðsþjálfarar: Ásgeir Örn Hallgrímsson og Andri Sigfússon

Innilega til hamingju öll sömul!

Aðrar fréttir