FH – Stelpur í landsliðs verkefnum

Þorsteinn H. Halldórsson, A – landsliðsþjálfari, hefur valið Andreu Mist Pálsdóttur í sín fyrsta æfingahóp. Munu æfingarnar fara fram í Kórnum, 16. – 19. febrúar næstkomandi.

Þá hefur Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, valið þær Þórdísi Ösp Melsted og Elísu Lönu Sigurjónsdóttir til æfinga í skessunni dagana 22-24 febrúar næstkomandi.

Við FH-ingar erum einstaklega stolt af afreks stelpunum okkar og óskum við þeim innilega til hamingju og valfarnaðar í verkefnunum sem framundan eru.

Aðrar fréttir