FH – Þór/KA/Hamrarnir

FH varð Bikarmeistari í 2.fl kvenna í gær eftir góðan sigur á Þór/KA/Hamrarnir 3-1. Mörk FH í leiknum skorðu þær Rannvegi Bjarnadóttir, Þórey Björk Eyþórsdóttir og Helena Ósk Hálfdánardóttir. Þjálfari FH er Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir.

 

Við óskum stelpunum innilega til hamingju með Bikarmeistaratitilinn!

Aðrar fréttir