FH-UMFA á fimmtudag

Næsti karlaleikur er á fimmtudag (23. mars) gegn Aftureldingu. Leikurinn gegn Gróttu, sem átti að vera í kvöld, var frestað til sunnudags af HSÍ til að koma til móts við Evrópukeppni Vals.

Upphitun fyrir UMFA leikinn kemur fljótlega. Við erum FH.

Aðrar fréttir