Framboð til aðalstjórnar FH

Allir stjórnarmeðlimir sem eru til endurkjörs á aðalfundi FH 24.mars 2023 bjóða sig fram aftur, þau eru: Berglind Arnardóttir, Helga Guðmundsdóttir, Trausti Guðmundsson og Þorgeir Jónsson.

Aðrar fréttir