Fyrirlestur um holla næringu knattspyrnumanna

Fyrirlestur um holla næringu knattspyrnumanna

Steinar er með meistaragráðu í næringarfræðum með sérstaka áherslu á mataræði íþróttafólks. Barna- og unglingaráð hvetur foreldra og forráðamenn, ásamt iðkendum, til að mæta á fyrirlesturinn og fræðast um holla næringu. Hún skiptir okkur öll, og sérstaklega íþróttafólk, miklu máli.

Steinar verður með nýútkomið rit sitt, Holl næring knattspyrnumanna, til sölu. Ritið verður í boði með afslætti kr. 895. Nánari upplýsingar má finna á http://www.fotboltamatur.com/alfredfinnboga

Aðrar fréttir