Grindavík – FH

Mótherji: Grindavík
Hvar: Grindavíkurvöllur
Hvenær: Miðvikudagurinn 14.júní
Klukkan: 20:00

Það verður hörkuleikur á miðvikudaginn þegar við FH-ingar förum í Grindavík. Þar mætast liðin í 3. og 5.sæti. Allir á völlinn og áfram FH!

Aðrar fréttir