Guðmundur Kristjánsson er genginn í raðir FH.

Guðmundur skrifaði í dag undir tveggja ára samning við FH sem gildir út keppnistímabilið 2019. Hann mun klára tímabilið með Start í Noregi og koma svo til liðs við FH í byrjun janúar. Við FH-ingar bjóðum Gumma velkominn í Kaplakrika og væntum mikils af honum á komandi árum.#ViðerumFH

Aðrar fréttir