
Handboltaskóli FH
Boðið verður upp á tveggja vikna námskeið frá 7 17 ágúst.
Verð fyrir námskeiðið:
Ein vika 3000
Tvær vikur 5000.
Skólanum verður skipt upp í tvo hópa.
Yngri hópur fyrir 6 9 ára.
Eldri hópur fyrir 10 13 ára.
Boðið er uppá hefðbundinn systkinaafslátt
Námskeiðið verður frá klukkan 10:00 til 12:00 alla daga en boðið verður upp á gæslu frá klukkan 9:00 10:00 og 12:00 13:00.
Hægt er að skrá sig á námseiðið með því að senda póst á eae@fh.is en einnig verður hægt að skrá sig á fyrsta degi námskeiðsins.
Á lokadeginum munum við svo halda veglega grillveislu og veita flottar viðurkenningar.
Námskeiðið verður í umsjón þjálfara yngri flokka FH en yfirumsjón hefur Einar Andri Einarsson.
Nánari upplýsingar veitir Einar Andri Einarsson í síma 862-3451.