
Hlaupahópur FH
Æfingar 3x í viku, þriðjudaga kl. 17.30, fimmtudaga kl. 17.30 og laugardaga kl. 10.00
Hlaupið verður frá Kaplakrika. Í boði verða þrjár vegalengdir þannig að allir ættu að geta tekið þátt. Áætlað er að æfingin taki í mesta lagi klukkustund með hlaupi og teygjum.
Allir eru velkomnir, byrjendur sem lengra komnir.
Fleiri upplýsingar á heimasíðu Hlaupahópsins http://fhhlaup.bloggar.is/