Íslandsmet hjá Daníel Inga

Daníel Ingi Egilsson setti glæsilegt Íslandsmet í þrístökki á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum. Daníel stökk lengst 15.49 m.

FH-ingar eru með flest stig eftir fyrri dag keppninnar en keppnin heldur áfram á morgun og stigakeppnin er alltaf spennandi og mörg stig eftir. Auk Daníels er okkar besta frjálsíþróttafólk er keppa. Öll úrslit má finna hér

Aðrar fréttir