Íþróttamaður FH krýndur á gamlaársdag.

Íþróttamaður FH krýndur á gamlaársdag.

Eins og undanfarin ár verður íþróttamaður FH krýndur í hófi
á gamlaársdag í Kaplakrika.
Athöfnin fer fram stundvíslega kl. 13.00 og minnum við alla
félagar, vini og velunnara að mæta stundvíslega og eiga saman góða
samverustund.

Tilnefningar 2008
Frjálsíþróttadeild: Silja Úlfarsdóttir og Bergur Ingi Pétursson
Handknattleiksdeild: Hildur Þorgeirsdóttir og Aron Pálmarsson
Knattspyrnudeild: Silja Þórðardóttir og Davíð Þór Viðarsson
Skylmingadeild: Ragnheiður Guðjónsdóttir og Ragnar Ingi Sigurðsson

Aðalstjórn FH

Aðrar fréttir