Íþróttamaður/kona Hafnarfjarðar.

Íþróttamaður/kona Hafnarfjarðar.

Þórey Edda Elísdóttir var valinn Íþróttamaður Hafnarfjarðar, en hún er erlendis við æfingar og því tók faðir hennar við verðlaununum.

Björgvin Víkingsson fékk sérstaka viðurkenningu fyrir að verða Norðurlandameistari Unglinga.

Ragnheiður Ólafsdóttir fékk einnig sérstaka viðurkenningur að vera þjálfari Frjálsíþróttadeildar FH sem sigraði 9 ár í röð í Bikar og einnig þá vann félagið undir hennar stjórn 2200 Íslandsmeistaratitla

Þá hlutum við peningarviðurkenningu fyrir að verða:

Íslandsmeistari Félagsliða,

Bikarmeistari kvenna

Bikarmeistari karla

meira síðar.

Aðrar fréttir