Íþróttaskóli FH

Íþróttaskóli FH

Þann 10. september hefst að nýju Íþróttaskóli barnanna hér í Kaplakrika. Skólinn verður með sama sniði og í fyrra og lagt upp úr því að krakkarnir eigi skemmtilega og þroskandi leikstund. Farið verður í marga leiki og fá börnin að prufa nánast allar íþróttir sem í boði eru.

2-3 ára börn eiga að mæta kl 09:30 – 10:30.
4-6 ára börn eiga að mæta kl 10:30 – 11:30

Umsjónarmenn skólans eru Bryndís Sighvatsdóttir, Eva Þórunn Vignisdóttir og Sigurður Víðisson.

Aðrar fréttir