Jónatan Inga kominn heim í FH

FH hefur samið við Jónatan Inga Jónsson út keppnistímabilið 2019. Jónatan er 19 ára sóknarmaður sem er að koma til okkar frá AZ Alkmaar þar sem hann hefur verið síðustu þrjú ár. Jónatan er uppalinn FHingur sem við bjóðum hjartanlega velkominn aftur heim í Kaplakrika.#ViðerumFH

Aðrar fréttir