Karlasveit FH sigraði í 4×800 m boðhlaupi

Karlasveit FH sigraði í 4×800 m boðhlaupi

Ungu strákarnir í FH sýndu það að þeir eru þess virði að fylgjast með í framtíðinni er þeir sigruðu sveit UMSS með miklum yfirburðum á tímanum 8:02.72 mín. Skagfirðingarnir höfðu haft stór orð um að þeir myndu sigra FH-ingana örugglega og setja nýtt Íslandsmet en ungu FH-ingarnir sigruðu með miklum yfirburðum. Í sveitinni vorur Daði Rúnar Jónsson, Björgvin Víkingsson, Finnur Fenger og Gunnar K. Gunnarsson. Karlasveitin í 4×1500 varð í öðru sæti á eftir UMSS-ingunum á tímanum 17:02,15 mín. og þá varð kvennasveitin í 3×800 m einnig í öðru sæti en á ÍR stelpunum á tímanum 7:36.92 mín.

Aðrar fréttir