Keiluferð hjá Yngri flokkunum

Keiluferð hjá Yngri flokkunum

Í gær bauð ég krökkunum mínum ( 6-12 ára ) í keilu í Öskjuhlíðinni.

Alls tóku 25 krakkar þátt og skemmtum við okkur æðislega vel.

Að sjálfsögðu var ég með myndavélina, smellið þið HÉR til að sjá MYNDINAR.

Kveðja Daði Rúnar þjálfari

Aðrar fréttir

Secret Link