Knattspyrnukonur úr FH í unglingalandsliðum

FH á fjóra fulltrúa á úrtaksæfingum U17 og U19 ára landsliðum kvenna. Þær Andrea Marý Sigurjónsdóttir og Valgerður Ósk Valsdóttir voru valdar á úrtaksæfingur hjá U17 ára landsliðinu. Aníta Dögg Guðmundsdóttir og Helena Ósk Hálfdánardóttir voru hins vegar valdar á úrtaksæfingar hjá U19 ára liðinu. Við óskum stelpunum til hamingju með valið og góðs gengis á æfingunum sem verða 14. og 15. desember nk.

Aðrar fréttir