Landsmót UMFI

Landsmót UMFI

1 dagur.
Íris Svavarsdóttir er í 1 – 5 sæti í forkeppni hástökksins stökk 1.55 m
Jónas Hlynur Hallgrímsson var í öðru sæti í forkeppni spjótkastsins kastaði 55.31 m
Arnar Már Þórisson var í fjórða sæti í forkeppni í spjótkasti kastaði 52.58 m
Fannar Gíslason varð í níunda sæti í forkeppni í spjótkasti kastaði 46,33 m
Bjarni Þór Traustason varð þriðji í undanráðum 200 m á 23,08 sek
Sigrún Fjeldsted Sveinsdóttir varð í þriðja sæti í forkeppni spjótkasti kastaði 43,65 m
Sigurbjörg Þorsteinsdóttir varð í fjórða sæti í forkeppni spjótkasti kastaði 36.94 m
Unnur Sigurðardóttir varð í þrettánda sæti í forkeppni spjótkasti kastaði 29.59 m
Silja Úlfarsdóttir varð í fyrsta sæti í 200 m í undanrásum 24.93 sek

2 dagur
Silja Úlfarsdóttir sigraði í 400 m grind á 62.00 sek.
Eygerður Inga Hafþórsdóttir sigraði í 800 m hlaupi á 2:14.88 mín
Björgvin Víkingsson sigraði í 400 m grind á 53.93 sek
Óðinn Björn Þorsteinsson sigraði í forkeppni í kúluvarpi kastaði 15.11 m, varð annar í forkeppni í kringlukasti kastaði 46.76 m
Jónas Hlynur Hallgrímsson varð fimmti í forkeppni í kúluvarpi kastaði 12.22 m, varð tólfti í forkeppni í kringlukasti kastaði 34.13 m.
Bjarni Þór Traustason varð þriðji í forkeppni Langstökksins stökk 6.71 m
Fannar Gíslason hljóp 100 m undankeppninni á 11.81 sek og varð 14 í 100 m undanúrslitum á 11.79 sek.
Unnur Sigurðardóttir varð þriðja í forkeppni í Kringlukasti kastaði 31.95 m
Kristbjörg Helga Ingvarsdóttir varð áttunda í forkeppni í kringlukastinu kastaði 29.60 m, varð önnur í forkeppni í kúluvarpinu kastaði 10.67 m.

3 dagur
Eygerður Inga Hafþórsdóttir sigraði í 3000 m á 10:06.45 mín
Jónas Hlynur Hallgrímsson sigraði spjótkastið kastaði 62.18 m, varð fimmti í kúluvarpi kastaði 13.18 m
Bjarni Þór Traustason varð í 4 sæti í undanrásum 110 m grind á 15.75 sek, þriðji í 200 m á 22.73 sek, fimmti í hástökki stökk 1.90 m
Fannar Gíslason varð í 6 sæti í undanrásum í 110 m grind á 16.70 sek, sjöundi í spjótkasti kastaði 50.04 m
Kristbjörg Helga Ingvarsdóttir varð önnur í kúluvarpi kastaði 11.41 m
Arnar Már Þórisson varð fjórði í spjótkasti kastaði 55.08 m
Björgvin Víkingsson varð annar í 400 m á 50.11 sek
Óðinn Björn Þorsteinsson varð annar í kúluvarpi kastaði 16.18 m
Sigrún Fjeldsted varð þriðja í spjótkasti kastaði 47.96 m
Sigurbjörg Þorsteinsdóttir varð sjötta í spjótkasti kastaði 38.64 m
Sveit FH í 4×100 m karla varð níunda á 47.18 sek

4 dagur
Óðinn Björn Þorsteinsson varð annar í kringlukasti kastaði 47.13 m
Jónas Hlynur Hallgrímsson varð sjöundi í kringlukasti kastaði 41.59 m
Bjarni Þór Traustason varð fjórði í 110 m grind á 15.42 sek, annar í langstökki stökk 6.76 m
Fannar Gíslason varð sjötti í 110 m grind á 16.48 sek
Eygerður Inga Hafþórsdóttir varð önnur í 1500 m á 4:46.13 mín
Unnur Sigurðardóttir varð sjöunda í kringlukasti kastaði 32.26 m
Kristbjörg Helga Ingvarsdóttir varð níunda í kringlukasti kastaði 26.31 m

Sveit FH í 1000 m boðhlaupi karla varð sjötta á 2:07.62 mín

Aðrar fréttir