Lokahóf knattspyrnudeildar FH 2018 fór fram á laugardagskvöldið í Sjónarhól.

Hér má sjá myndir af þeim sem fengu viðurkenningu á hófinu.

Hér má sjá myndir af þeim sem fengu viðurkenningu fyrir fyrsta leik fyrir FH.

Fyrsti leikur mfl.kk: Kristinn Steindórs, Viðar Ari Jónsson, Rennico Clarke , Guðmundur Kristjánsson , Edigeison Gomes, Zeiko Lewis, Geoffrey Castillion ,Egill Darri Makan, Brandur Olsen, Þórir Jóhann Helgason og Jónatan Ingi Jónsson

 

Fyrsti leikur mfl.kvk : Andrea Marý Sigurjónsdóttir, Birta Georgsdóttir, Birta Stefánsdóttir, Dagbjört Bjarnadóttir, Eva Núra Abrahamsdóttir, Hanna Marie Barker, Jamsín Erla Ingadóttir, Lovísa María Hermannsdóttir, Marjani Hing Glover, Megan Buckingham, Snædís Logadóttir, Tatiana Saunders, Úlfa Dís Úlfarsdóttir, Þorbjörg Lilja Sigmarsdóttir og
Þórey Björk Eyþórsdóttir

 

Besti leikmaður meistaraflokks kvenna: Jasmín Erla Ingadóttir

Efnilegasti leikmaður meistaraflokks kvenna: Diljá Ýr Zomers

Markahæsti leikmaður meistaraflokks kvenna: Marjani Hing – Glover

 

Besti leikmaður meistaraflokks karla: Guðmundur Kristjánsson

Efnilegasti leikmaður meistaraflokks karla: Jónatan Ingi Jónsson

Markahæsti leikmaður meistaraflokks karla: Steven Lennon

 

Sérstök verðlaun á hófinu fengu svo: Kristmundur Guðmundsson þjálfari, Edigeison Gomes og Atli Viðar Björnsson.

FHingur ársins: Ágúst Baldursson

Aðrar fréttir