Meistarmót Íslands – seinni dagur

Meistarmót Íslands – seinni dagur

Þórey Edda Elísdóttir sigraði örugglega í stangarstökki. Björgvin Víkingsson sigraði í 400 m grindarhlaupi, Sigurður S Helgason varð þriðji og Ragnar Tómas Hallgrímsson varð fjórði.Óðinn Björn Þorsteinsson sigraði í kúluvarpi, Jón Ásgrímsson varð annar, Bergur I Pétursson varð þriðji, Jónas Hlynur Hallgrímsson varð fimmti og Ásgeir Bjarnason varð áttundi. Silja Úlfarsdóttir sigraði í 400 m grindahlaupi og Kristrún H Kristþórsdóttir varð áttunda. Eygerður Inga Hafþórsdóttir sigraði í 800 m hlaupi og 3000 m hlaupi, Sólveig M Kristjánsdóttir varð sjötta í 800 m og Hrönn Bergþórsdóttir varð fjórða í 3000 m. Bjarni Þór Traustason sigraði í 200 m hlaupi. Jónas Hlynur Hallgrímsson varð annar í þrístökki og Sigurður S Helgason varð sjötti.Björn Margeirsson varð annar í 800 m hlaupi í sínu fyrsta hlaupi á utanhússtímabilinu. Steinn Jóhannson varð þrettándi. Silja Úlfarsdóttir varð önnur í 200 m hlaupi og Eva Hrönn Árelíusdóttir varð sjötta.Kristbjörg Helga Ingvarsdóttir varð önnur í kúluvarpi, Sigrún Fjeldsted varð fjórða og Ragnheiður Anna Þórsdóttir varð sjötta. Óðinn Björn Þorsteinsson varð annar í kringlukasti, Eggert Ólafur Bogason varð fjórði, Jónas Hlynur Hallgrímsson varð áttundi, Ásgeir Bjarnason varð níundi og Ævar Örn Úlfarsson varð tíundi. Karlasveit FH varð í öðru sæti í 4×400 m boðhlaupi í sveitinni voru: Sigurður S Helgason, Fannar Gíslason, Bjarni Þór Traustason og Björgvin Víkingsson. B Sveit FH varð í fimmtasæti og í sveitinnu voru: Gunnar Bergmann Gunnarsson, Daði Rúnar Jónsson, Andri Björn Birgisson og Ragnar Tómas Hallgreímsson. Kvennasveit FH varð í öðru sæti í 4×400 m boðhlaupi og í sveitinni voru: Sólveig M Kristjánsdóttir, Eygerður Inga Hafþórsdóttir, Eva Hrönn Árelíusdóttir og Silja Úlfarsdóttir.Íris Svavarsdóttir varð þriðja í hástökki, Iðunn Arnardóttir varð áttunda og Kristrún H Kristþórsdóttir varð tólfta.Unnur Sigurðardóttir varð fimmta í kringlukasti, Ragnheiður A Þórsdóttir varð sjötta og Kristbjörg H Kristþórsdóttir varð níunda. Jóhann Ingibergsson varð fjórði í 5000 m hlaupi og Ingólfur Örn Arnarsson varð áttundi.

Aðrar fréttir