Menn og mýs

Menn og mýs

Við viljum vekja athygli ykkar FH-inga á nýrri keppni sem er að hefjast núna í

sumar. Hún nefnist “Menn og mýs” og eru þar reglur ca. eftirfarandi…

1. Stigataflan er alþjóðlega.

2. Keppnin er tvíþætt.

A. “Spretthlauparaflokkur”, annars vegar flokkur þar sem hver og einn þarf að hlaupa 2×200,2×400 og 1×800.

B.”Millivegalengdaflokkur” hins vegar þar sem hver og einn hleypur 1×400, 2×800,2×1500

3. Stiginn úr þessum hlaupum eru svo lögð saman og stigahæðsti maður vinnur.

4. Skráningargjald er 5000 kr.

5. Peningarverðlaun fyrir fyrsta annað og þriðja sæti.

6. Lokahóf keppninar í lok sumars.

Skráningar standa nú sem hæðst á frjalsar.com , einnig er þar að finna frekari upplýsingar um keppnina.

Daði fréttaritari

Aðrar fréttir