Miðasala hafin á midi.is

Miðasala hafin á midi.is

Miðasala á úrslitaleiki Eimskipsbikarsins er hafin.

 

Úrslitaleikur FH og Stjörnunnar í Eimskipsbikar kvenna hefst kl.13.30 á laugardaginn í Laugardalshöll og er forsala hafin hjá midi.is.

 

Úrslitaleikur Gróttu og Vals í Eimskipsbikar karla hefst kl.16.00 á laugardaginn í Laugardalshöll og er forsala hafin hjá midi.is.

 

Miðaverð er kr.1.000 á hvorn leik. Frítt er fyrir börn 12 ára og yngri.

Aðrar fréttir