
N1 deild kvenna: Valur-FH
FH fer í heimsókn laugardaginn 13. nóvember í Vodafonehöllina og mætir
Íslandsmeisturum Vals klukkan 13.45.
Það verður því sannkölluð handboltaveisla á Hlíðarenda því strákarnir okkar mæta á sama völl klukkan 15.45.
Mætum og styðjum okkar lið!