Nýr inngangur í íþróttahús Kaplakrika

Nýr inngangur í íþróttahús Kaplakrika

Nú er búið að opna nýjan inngang í íþróttahús Kaplakrika og verður framvegis gengið inn uppi að austan inn í nýju tengibygginguna við bílastæðin og niður í gegnum Kaplasal inn í búningsklefana.

Aðrar fréttir