"Old girls" í fótboltanum

"Old girls" í fótboltanum

Stelpunum hefur áskotnast tími í íþróttahúsinu við Víðistaðarskóla kl: 13:00 á
sunnudögum þar sem á að spila fótbolta í klukkutíma. Ef vel gengur
að búa til alvöru fótboltaflokk þá ætla stelpurnar að halda áfram í sumar
og bæta enn við sig á næsta ári.
Stelpur sem einhvern tímann hafa reimað á sig fótboltaskó
en síðan lagt þá á hilluna eru hvattar til að mæta.
Þetta verður frábær hreyfing og félagskapur!

Fyrsta æfingin verður sunnudaginn 24. janúar kl: 13:00 í Íþróttahúsinu
við Víðistaðarskóla.
Forsprakki "Old girls" er Gerður Sif Stefánsdóttir gss8@hi.is

Aðrar fréttir