Rafíþróttir

Hin vinsælu námskeið hjá rafíþróttum FH eru að byrja og eru eftirfarandi:

 1. Jan – 24. Maí

34 Æfingar – 17. Vikur

  8-10 ára Mix

Þriðjudagar   15:00-16:30

Fimmtudagar   15:00-16:30

11-13 ára Mix

Þriðjudagar   16:30-18:30

Fimmtudagar   16:30-18:30

14-16 ára Keppnishópur

Þriðjudagar   18:30-20:30

Laugardagar   13:00-15:00

10-14 ára Fortnite

Fimmtudagar   18:30-20:30

Laugardagar   11:00-13:00

 8-10 ára Mix (55.000 kr.)

Í 8-10 ára Mix hóp er lögð áhersla á að efla félagsleg tengsl í gegnum tölvuleikina, læra heilbrigða spilahætti og prófa mismunandi leiki.

 

Á æfingum fá iðkendur að stjórna ferðinni og velja sér leiki til að spila, en þjálfarar vinna einstaklingsmiðað með hverjum iðkenda að læra á og bæta sig í sínum leik.

Yfir önnina verður fræðsla varðandi ýmsa þætti sem tengjast rafíþróttum, eins og t.d. mikilvægi góðs svefns, og hvernig við lærum af mistökum til að verða betri spilarar.

 

Svona lýtur hefðundin æfing út!

Samvera: Við byrjum æfingarnar á samveru, en hér er annaðhvort bara almennt spjallað sem hópur eða fræðsla og rætt ákveðin málefni sem varða rafíþróttir.

Hreyfing: Við hitum upp saman áður en haldið er í tölvuna. Hér er t.d. Farið í hlaupaleiki eða framkvæmt æfinga rútínu og teygjur.

Tölva: Tíminn við tölvurnar er mjög breytilegur, en stundum hafa iðkendur frjálsar hendur hvernig þau nálgast spil-tímann, en þá ganga þjálfarar á milli og leiðbeina eftir þörfum. Á öðrum tímum getur verið t.d. Skipulagt hóp-spil þar sem allir spila saman með ákveðin markmið í huga.

 

 • 2x 90 mín æfingar á viku
 • Æfingatímar verða birtir fljótlega (Æfingatafla vorannar)
 • Æfingaplan vorannar verður birt síðar

 

Hægt er að hafa samband með spurningar og annað varðandi starfið hjá patrekur@eca.gg

 

11-13 Ára Mix (60.000 kr.)

Í 11-13 ára Mix hóp er lögð áhersla á að efla félagsleg tengsl í gegnum tölvuleikina, læra heilbrigða spilahætti og prófa mismunandi leiki.

 

Á æfingum fá iðkendur að stjórna ferðinni og velja sér leiki til að spila, en þjálfarar vinna einstaklingsmiðað með hverjum iðkenda að læra á og bæta sig í sínum leik.

Yfir önnina verður fræðsla varðandi ýmsa þætti sem tengjast rafíþróttum, eins og t.d. mikilvægi góðs svefns, og hvernig við lærum af mistökum til að verða betri spilarar.

 

Svona lýtur hefðundin æfing út!

Samvera: Við byrjum æfingarnar á samveru, en hér er annaðhvort bara almennt spjallað sem hópur eða fræðsla og rætt ákveðin málefni sem varða rafíþróttir.

Hreyfing: Við hitum upp saman áður en haldið er í tölvuna. Hér er t.d. Farið í hlaupaleiki eða framkvæmt æfingarútínu og teygjur.

Tölva: Tíminn við tölvurnar er mjög breytilegur, en stundum hafa iðkendur frjálsar hendur hvernig þau nálgast spil-tímann, en þá ganga þjálfarar á milli og leiðbeina eftir þörfum. Á öðrum tímum getur verið t.d. Skipulagt hóp-spil þar sem allir spila saman með ákveðin markmið í huga.

 

 • 2x 120 mín æfingar á viku
 • Æfingatímar verða birtir fljótlega (Æfingatafla vorannar)
 • Æfingaplan vorannar verður birt síðar

 

Hægt er að hafa samband með spurningar og annað varðandi starfið hjá patrekur@eca.gg

10-14 Ára Fortnite (60.000 kr.)

10-14 ára Fortnite hópur er ætlaður metnaðarfullum Fortnite spilurum sem vilja læra og bæti sig í leiknum.

 

Á æfingum verður farið yfir ýmis lykilatriði leiksins með hópnum, en þjálfarar munu einnig vinna einstaklingsmiðað með hverjum iðkenda út frá þeirra þörfum og getu.

Ofan á Fortnite áhersluna, þá verður fræðsla varðandi ýmsa þætti sem tengjast rafíþróttum, eins og t.d. mikilvægi góðs svefns, og hvernig við lærum af mistökum til að verða betri spilarar.

 

Á önnini verða svo uppákomur eins og mót eða æfingaleikir þar sem iðkendur fá tækifæri til að keppa við spilara frá öðrum rafíþróttadeildum.

 

Svona lýtur hefðundin æfing út!

Samvera: Við byrjum æfingarnar á samveru, en hér er annaðhvort bara almennt spjallað sem hópur eða fræðsla þar sem farið verður yfir ákveðin málefni sem varða Fortnite eða rafíþróttir.

Hreyfing: Við hitum upp saman áður en haldið er í tölvuna. Hér er t.d. Farið í hlaupaleiki eða framkvæmt æfinga rútínu og teygjur.

Tölva: Tíminn við tölvurnar er mjög breytilegur, en yfirleitt er byrjað á markvissum æfingum þar sem við æfum og bætum mismunandi hæfni í Fortnite. Þar á eftir er spilað Battle Royale leiki með lærdóm og bætingu í huga.

 

 • 2x 120 mín æfingar á viku
 • Æfingatímar verða birtir fljótlega (Æfingatafla vorannar)
 • Æfingaplan vorannar verður birt síðar

 

Hægt er að hafa samband með spurningar og annað varðandi starfið hjá patrekur@eca.gg

 

14-16 Ára Keppnishópur (60.000 kr.)

14-16 ára Keppnishópur er ætlaður metnaðarfullum spilurum sem vilja læra og bæti sig í sínum leik, en aðal áhersla hópsins er á fyrstu- og þriðju persónu skotleiki leiki eins og t.d. Counter-Strike 2, Valorant, Overwatch, Fortnite, osf.

 

Á æfingum fá iðkendur að stjórna ferðinni og velja hvaða leik þau einblína á. Þjálfarar vinna einstaklingsmiðað með hverjum iðkenda að læra á og bæta sig í sínum leik, en einnig verður unnið með hópnum í ákveðnum undirstöðuatriðum og leikhæfni sem á við í flestum skotleikjum.

 

Ofan á skotleikja áhersluna, þá verður fræðsla varðandi ýmsa þætti sem tengjast rafíþróttum, eins og t.d. mikilvægi góðs svefns, og hvernig við lærum af mistökum til að verða betri spilarar.

 

Á önnini verða svo uppákomur eins og mót eða æfingaleikir þar sem iðkendur fá tækifæri til að keppa við spilara frá öðrum rafíþróttadeildum.

 

Svona lýtur hefðundin æfing út!

Samvera: Við byrjum æfingarnar á samveru, en hér er annaðhvort bara almennt spjallað sem hópur eða fræðsla þar sem farið verður yfir ákveðin málefni sem varða skotleiki eða rafíþróttir.

Hreyfing: Við hitum upp saman áður en haldið er í tölvuna. Hér er t.d. Farið í hlaupaleiki eða framkvæmt æfinga rútínu og teygjur.

Tölva: Tíminn við tölvurnar er mjög breytilegur, en yfirleitt er byrjað á markvissum æfingum þar iðkendur æfa og bæta sig í mismunandi hæfni í sínum leik. Þar á eftir er spilað hefðbundna leiki með lærdóm og bætingu í huga.

 

 • 2x 120 mín æfingar á viku
 • Æfingatímar verða birtir fljótlega (Æfingatafla vorannar)
 • Æfingaplan vorannar verður birt síðar

 

Hægt er að hafa samband með spurningar og annað varðandi starfið hjá patrekur@eca.gg

Aðrar fréttir