Sigrún Fjeldsted sigraði í Bandaríkjunum

Sigrún Fjeldsted sigraði í Bandaríkjunum

Hún kastaði spjótinu 49,94 m, laugardaginn 9. apríl í Clemson, en hún á best 50,19m frá því fyrir alls ekki löngu. Sigrún átti einnig tvö köst sem mældust 48,70m og náði því einstaklega góðri kastseríu. Það má búast við miklum bætingum frá Sigrúnu á næstu mótum en hún keppir um næstu helgi á stóru móti í Kaliforníu.

Aðrar fréttir